Hver og hver vill - og getur og ţorir?

Hver ćtlar nú ađ taka ađ sér undirskriftaherferđ á Íslandi, í takt viđ ţá sem verkalýđshreyfingin og ađrir standa nú fyrir innan ESB, um ađ vatn sé ekki verslunarvara heldur mannréttindi?

Ţetta er sama innihald og 14 félagasamtök á Íslandi börđust fyrir undir herópinu Vatn fyrir alla! fyrir nokkrum árum. (Plaköt og annađ er enn til stađar. Sjá: http://bsrb.is/erlent/vatn-fyrir-alla/) Nú á ađ fara ađ festa í stjórnarskrána ađ ţćr náttúruauđlindir sem EKKI eru í einkaeign skuli ţjóđnýta - viđ ţeim sem eru í einkaeign skal ekki hreyft. Drykkjarvatn Íslendinga, sem er nánast allt fengiđ úr grunnvatni er allt í einkaeigu landeigenda í dag! Ný vatnalög ríkisstjórnarinnar hreyfđu ekki viđ ţví og ekkert bólar á breytingum á lögum um auđlindir í jörđu frá 1998, sem fćrđi landeigendum ţessa (og ađrar) náttúruauđlindir undir yfirborđi jarđar á silfurfati.

Nú er ađ bretta upp ermar!
Dögun? Samstađa? VG? Samfylking? Hćgri grćnir? Píratar? Einhver?
http://www.right2water.eu/


Afstađa ESB: Hamas myrđir almenna borgara - Ísrael hefur rétt til ađ verja sig!

Ţá er afstađa hins nýbakađa friđarverđlaunahafa Nóbels - Evrópusambandsins - ljós: Hamas skýtur međvitađ eldflaugum sínum á saklausa Ísraela - og Ísrael hefur réttinn til ađ verja sig!  Eigum viđ ekki öll ađ drífa okkur í ţennan réttsýna friđarklúbb?

The Council of the European Union has released a statement of its conclusions on Gaza of its 3199th Foreign Affairs Council meeting yesterday.

The Council adopted the following conclusions:


1. The European Union expresses grave concern about the situation in Gaza and Israel and deeply regrets the loss of civilian life on both sides. All attacks must end immediately as they cause unjustifiable suffering of innocent civilians. It therefore calls for an urgent deescalation and cessation of hostilities. It supports the efforts of Egypt and other actors to mediate for a rapid ceasefire and welcomes the mission of the United Nations Secretary General to the region.
2. The European Union strongly condemns the rocket attacks on Israel from the Gaza Strip which Hamas and other armed groups in Gaza must cease immediately. There can be no justification for the deliberate targeting of innocent civilians. Israel has the right to protect its population from these kinds of attacks; in doing so it must act proportionately and ensure the protection of civilians at all times. The EU stresses the need for all sides to fully respect international humanitarian law.
3. An immediate cessation of hostilities is in everyone’s interest, particularly at a time of instability in the region. The current situation underlines once more the urgent need to move towards a two-state solution allowing both sides to live side-by-side in peace and security.
The European Union will continue working with all those with influence in the region to
bring this about.


Samstađa almennings gegn stefnu ESB

Í dag, 14. nóvember efndu 40 verkalýđsfélög í 23 löndum innan ESB til verkfalla og mótmćla gegn efnahagsstefnu ESB, sem felst í ţví ađ hlífa fjármálastofnunum og skera niđur velferđarţjónustuna og réttindi almennings. Í Grikklandi hafa laun veriđ skert allt ađ 50% og ţađ er nú löglegt ađ greiđa ungu fólki laun sem eru undir fátćkramörkum. Allt er ţar einkavćtt og selt, samkvćmt beinum og óbeinum bođum forysturíkja ESB. ESB er ađ lögbinda frjálshyggjuna í ađildarríkjunum og fjórfrelsi markađarins er trúarsetning ţess. Ţađ er ţess vegna međ ólíkindum ađ einhverjum sem telur sig til vinstri í pólitík sé umhugađ um ađ flćkja landiđ inn í ţann afturhaldssinnađa kóngulóarvef sem fulltrúar auđvaldsins hafa fengiđ stjórnmálaelítu ESB til ađ spinna á undangengnum áratugum.  

By sowing austerity, we are reaping recession, rising poverty and social anxiety”, argues Bernadette Ségol, ETUC General Secretary. “In some countries, people’s exasperation is reaching a peak. We need urgent solutions to get the economy back on track, not stifle it with austerity. Europe’s leaders are wrong not to listen to the anger of the people who are taking to the streets. The Troika can no longer behave so arrogantly and brutally towards the countries which are in difficulty. They must urgently address the issues of jobs and social fiscal justice and they must stop their attacks on wages, social protection and public services. The ETUC is calling for a social compact for Europe with a proper social dialogue, an economic policy that fosters quality jobs, and economic solidarity among the countries of Europe. We urgently need to change course”.

Espectacular foto de Madrid! #14N

Almenningur tók völdin á götunum í Madríd í gćr!


á lífi...

Góđan og blessađan daginn á ný! Kominn í tölvusamband og ţar međ í samband viđ umheiminn. Ţađ tók sinn tíma! :-) Spurning hvort einhvert framhald verđur á skrifum hér, nćg eru svo sem tilefnin!

En höfundur lifir sem sagt enn, hvađ svo sem síđar mun verđa...


Thrumur, eldingar og daud lina!

Eins og lesendur hafa tekid eftir hefur thögnin ein rikt her a sidunni um nokkurt skeid. Astćdan er ad her i sveitinni gerdi mikid gerningavedur med glćringum miklum og thrumum og slo vedrid ut rafmagni, sima og interneti! Rafmagnsstaurar splundrudust og...

ESB fjarlćgir myndbandiđ - ţótti of rasískt.

ESB hefur fjarlćgt myndbandiđ sem fjallađ var um í síđustu fćrslu. Gagnrýni rigndi inn og ţótti myndbandiđ bćđi kjánalegt og fullt kynţáttafordóma. Myndbandiđ, sem framleitt var af innlimunardeild ESB, ţeirri sem viđ Íslendingar eigum nú sem mest...

ESB sigrar hin illu öfl međ ađlögun! Óborganlegur áróđur frá ESB!

Hér er komiđ opinbert myndband frá ESB sem sýnir ESB sem kvikmyndahetjuna í baráttunni viđ hiđ illa. Í hinum bjagađa heimi ESB-áróđursmeistaranna birtist hćttan sem svertingjar, arabar og gula hćttan! En ESB sigrar međ ţví ađ ađlaga "vondu kallana" alla...

Stefna ESB mun leiđa hörmungar yfir Evrópu. Evrópsk verkalýđshreyfing hvetur til ađgerđa.

Evrópusamband verkalýđsfélaga, ETUC, hvetur í dag, 29. febrúar, öll félög og félaga innan sinna vébanda til ađ efna til mótmćlaađgerđa gegn niđurskurđarađgerđum forystu ESB. ESB, undir forystu Merkel og Sarkozy stefna nú ađ ţví ađ ađildarríkin festi í...

Nýtt Magma í pípunum eđa samhengi hlutanna

Um vatnsveitur sveitarstjórna á Íslandi gilda gölluđ og hćttuleg lög. (2004 nr. 32 7. maí). Verđur hér rakiđ af hverju ţau eru hćttuleg og af hverju ţau bjóđa heim hćttu á nýjum OR-REI hneykslum og öđrum og stćrri Magma-málum. Ţađ er ekki síst í tengslum...

Sjálfsritskođun og alvarlegir ágallar

Ţađ mun aldrei verđa nein mynd á kröfugerđ Íslendinga á međan ađ ţeir fallast á allar grundvallarforsendurnar sem ESB setur. Hér á blogginu esbogalmannahagur.blog.is hefur veriđ bent á hvernig meginhagsmunir Íslands hafa veriđ fyrir borđ bornir (...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband