Stefna ESB mun leiđa hörmungar yfir Evrópu. Evrópsk verkalýđshreyfing hvetur til ađgerđa.

Evrópusamband verkalýđsfélaga, ETUC, hvetur í dag, 29. febrúar, öll félög og félaga innan sinna vébanda til ađ efna til mótmćlaađgerđa gegn niđurskurđarađgerđum forystu ESB. ESB, undir forystu Merkel og Sarkozy stefna nú ađ ţví ađ ađildarríkin festi í lög eđa stjórnarskrá, hugmyndir ţeirra, ćttuđum úr hugmyndasmiđjum hćgri flokka, um hvernig komast megi út úr kreppunni. Ađhalds og niđurskurđarhugmyndir ESB ganga ţvert á ţćr hugmyndir sem verkalýđshreyfingin hefur lagt til um nauđsyn á auknum fjárframlögum og ađgerđum hins opinbera til ađ koma atvinnulífinu á stađ á nýjan leik. Ţađ eru hugmyndir sem ađ eru ađ miklu leyti samstíga hefđbundum lausnum sósíaldemókrata fyrr á tíđ og er New Deal Franklins D. Roosevelt kannski eitt frćgasta dćmiđ ţar um. Nú ćtlar ESB ađ setja lögbann á slíkar lausnir í efnahagslífinu og leggur til niđurskurđ á lifeyrisréttindum, velferđarţjónustu og launum. Nú eiga allir stjórnmálaflokkar Evrópu ađ heyja pólitíska baráttu sína á grundvelli hugmyndafrćđi “Sjálfstćđisflokksins”.

Stefna ESB er ţví ekki bara röng og óréttlát, ađ láta almenning blćđa svo bjarga megi bönkunum og fjármálakerfinu sem olli kreppunni, hún er líka í hćsta máta andlýđrćđisleg og einrćđisleg. Segir verkalýđshreyfingin ađ stefna ESB muni leiđa hörmungar yfir Evrópu og heldur ţví áfram herför sinni gegn áćtlunum ESB.

Hér má sjá ávarp formanns ETUC, Bernadette Ségol:

http://www.youtube.com/watch?v=FDz8L69UtTM

 

p.s. Ţví miđur geta lesendur ekki frćđst nánar um máliđ á síđum ASÍ né BSRB. Ţar er ekki stafkrók um ţađ ađ finna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er auđvitađ ţví ţessar verkalýđshreyfingar eru algjörlega á valdi ESB grćđgi.  Klettar í hafi eđa ţannig!  Takk fyrir alla ţína fróđlegu pistla.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2012 kl. 14:09

2 Smámynd: ESB og almannahagur

Ég geri ráđ fyrir ađ ţú sért ţarn ađ vísa til íslensku verkalýđshreyfingarnar fremur en hinnar evrópsku sem nú stendur í mótmćlum?

ESB og almannahagur, 29.2.2012 kl. 14:12

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég á einmitt viđ Gylfa og kó.  Ţar sem ţú segir í enda fćrslunnar ţinnar  ađ ekki sé hćgt ađ lesa um máliđ af síđum BSRB né ASÍ.  Enda sleikjugangur Gylfa landsţekktur viđ ESBađild.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2012 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband