Thrumur, eldingar og daud lina!

Eins og lesendur hafa tekid eftir hefur thögnin ein rikt her a sidunni um nokkurt skeid. Astćdan er ad her i sveitinni gerdi mikid gerningavedur med glćringum miklum og thrumum og slo vedrid ut rafmagni, sima og interneti! Rafmagnsstaurar splundrudust og blair logar stodu ut ur rafmagnstenglum. Nu er komid rafmagn og i dag internetsamband a ny, en tolvan min virdist enn i losti! En vonandi kemst skridur a skrifin innan skamms. Thvi midur er ekkert vid thessu ad gera, thetta er svona astand sem virkjar force major-klasulur!

Bestu kvedjur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband