Sjálfsritskođun og alvarlegir ágallar

Ţađ mun aldrei verđa nein mynd á kröfugerđ Íslendinga á međan ađ ţeir fallast á allar grundvallarforsendurnar sem ESB setur. Hér á blogginu esbogalmannahagur.blog.is  hefur veriđ bent á hvernig meginhagsmunir Íslands hafa veriđ fyrir borđ bornir (http://esbogalmannahagur.blog.is/blog/esbogalmannahagur/entry/1212162) Hér hefur enn ennfremur veriđ gagnrýnt hvernig Íslendingar hafa samţykkt ýmsar gerđir ESB í tengslum viđ EES-samninginn, sem síđan munu verđa okkur fjötur um fót. Sjá t.d. bloggiđ Hálfsannleikurinn, sjálfsritskođunin og heilbrigđiskerfiđ Ţađ ţarf miklu meiri umfjöllun um hvernig samninganefndir Íslands hafa haldiđ á fjöreggi ţjóđarinnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Satt segir ţú Páll.  Og nú ţurfa allir sem vilja sjálfstćđi Íslands ađ leggja saman krafta sína og standa saman gegn ţessari vá. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.2.2012 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband