ESB og almannahagur

Höfundur, Páll H. Hannesson er félagsfrćđingur ađ mennt, fyrrum blađamađur, m.a. á danska blađinu Notat.dk sem sérhćfir sig í skrifum um ESB. Páll, sem fyrrum alţjóđafulltrúi BSRB í átta ár, er vel heima í innviđum ESB, ekki síst ţeim sem snúa ađ samskiptum verkalýđsfélaga og ESB. Á síđunni verđur fjallađ um umsóknarferliđ og ţađ gegnumlýst eftir föngum, fjallađ um velferđarsamfélagiđ og ESB og hina fjölmörgu ţćtti sem snúa ađ almannahagsmunum. Hér verđa bćđi lengri greinar og greiningar, auk styttri blogga og skrifa um daglega framvindu.

Allt efni er á ábyrgđ höfundar, enda skrifar hann hér á eigin forsendum og lýtur ekki ritstjórnarlegu valdi af nokkru tagi.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Páll Helgi Hannesson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband