Afstaða ESB: Hamas myrðir almenna borgara - Ísrael hefur rétt til að verja sig!

Þá er afstaða hins nýbakaða friðarverðlaunahafa Nóbels - Evrópusambandsins - ljós: Hamas skýtur meðvitað eldflaugum sínum á saklausa Ísraela - og Ísrael hefur réttinn til að verja sig!  Eigum við ekki öll að drífa okkur í þennan réttsýna friðarklúbb?

The Council of the European Union has released a statement of its conclusions on Gaza of its 3199th Foreign Affairs Council meeting yesterday.

The Council adopted the following conclusions:


1. The European Union expresses grave concern about the situation in Gaza and Israel and deeply regrets the loss of civilian life on both sides. All attacks must end immediately as they cause unjustifiable suffering of innocent civilians. It therefore calls for an urgent deescalation and cessation of hostilities. It supports the efforts of Egypt and other actors to mediate for a rapid ceasefire and welcomes the mission of the United Nations Secretary General to the region.
2. The European Union strongly condemns the rocket attacks on Israel from the Gaza Strip which Hamas and other armed groups in Gaza must cease immediately. There can be no justification for the deliberate targeting of innocent civilians. Israel has the right to protect its population from these kinds of attacks; in doing so it must act proportionately and ensure the protection of civilians at all times. The EU stresses the need for all sides to fully respect international humanitarian law.
3. An immediate cessation of hostilities is in everyone’s interest, particularly at a time of instability in the region. The current situation underlines once more the urgent need to move towards a two-state solution allowing both sides to live side-by-side in peace and security.
The European Union will continue working with all those with influence in the region to
bring this about.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki aðalkjáni íslensku ríkisstjórnarinnar að berjast fyrir inngöng í ESB? Hægri hendin veit ekki hvað sú vinstri gerir, enda er maðurinn kjáni og krati og þjóðinn til skammar.

Fimm sinnum í sömu frétt mbl. talar hann um að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael!!! OG HVAÐ SVO?

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.11.2012 kl. 15:27

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hann kemst ekki inn í ESB með þessa gífurlega ást sína á Hamas. Það má margt ljótt segja um ESB, en siðgæðið er meira en hjá krataklíkunni á Íslandi, sem taka sér gæluverkefni í Hamaslandi en virða örlög hundruð þúsunda í Súdan að vettugi. ESB er bara ekki búið að frétta af þessu skítaeðli sumra Íslendinga.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.11.2012 kl. 15:57

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nú er okkar utanríkis lentur milli steins og sleggju.   Áhugavert verður að fylgjast með viðbrögðum hans.

Kolbrún Hilmars, 20.11.2012 kl. 17:30

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu hvernig lest þú þetta út úr þessari grein. Það stendur þarna í lið 2 að Ísrael hefi rétt til að verjast árásum á almenna íbúða Ísraels.   En í þeim aðgerðum verð Ísrael að gæta að öryggig almennra borgara í Palestínu öllum tímum. Annars fjallar greinin um að báðir aðilar eigi að hætta. Síðan er rangt að tala um að ESB tali fyrir ríkin sem eru í ESB samstarfinu enda hafa þau öll sjálfstæða utanríkisstefnu.

Magnús Helgi Björgvinsson, 20.11.2012 kl. 20:32

5 identicon

Magnús Helgi: vissulega rétt hjá þér að hvert ríki hefur eigin utanríkisstefnu, en í praxís er nú varla hægt að tala um það þegar td 17 ráðherrar innan ESB tóku sig saman, þremur dögum eftir að ESB hlaut friðarverðlaun (sprengjhönnuðarins)Nóbel og skelltu á einu stykki viðskiptabanni á Íran.

Vilhjálmur Þór: þegar þú fordæmir Hamas (eins hættuleg og þau eru), ertu að gera afleiðingu umsáturs að orsök.

svo ættirðu kannski að lesa þér til um hryðjuverk Irgun og forsprakka þeirra, Menachem Begin

Halldór Carlsson (IP-tala skráð) 21.11.2012 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband