19.12.2011 | 14:45
Stéttabarátta á alţjóđavísu
Barátta ítölsku verkalýđsfélaganna gegn niđurskurđarađgerđum Mario Monti, forsćtisráđherra og fyrrum kommissar hjá ESB, er hluti af samrćmdum ađgerđum verkalýđsfélaga um alla Evrópu. Og baráttan snýst einmitt um hvort almenningur á ađ bera byrđarnar af kreppunni, hvort viđ eigum ađ ţola lćkkun launa, afnám réttinda og aukiđ atvinnuleysi á međan ađ bankarnir halda til streitu háum bónusum fyrir stjórana af ţví ţeir eru svo mikilvćgir fyrir samfélagiđ. "Fjármálapakki" ESB er hluti af ţessu stríđi. Sjá nánar um ađgerđir verkalýđshreyfingarinnar fyrir skemmstu:
http://esbogalmannahagur.blog.is/blog/esbogalmannahagur/entry/1208413/
Ítalir leggja niđur störf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.