Búferlaflutningar og afsökunarbeiđni

Ég biđ lesendur velvirđingar á stopulum fćrslum upp á síđkastiđ. Ástćđan er sú ađ ég stend í búferlaflutningum milli landa og ţađ hefur valdiđ töfum. Ég geri ráđ fyrir ađ úr rćtist á nćstu dögum og ađ nćsta fćrsla birtist eigi síđar en á miđvikudaginn.

Ég bendi upplýsingaţyrstum lesendum á hina ágćtu síđu http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/ og ađ sjálfsögđu á síđu Heimssýnar http://heimssyn.is/ 

Bestu kveđjur, Páll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gangi ţér vel međ búferlaflutninga Páll, ég er afskaplega ánćgđ međ ţitt innlegg inn í baráttu okkar gegn ofríki og spillingu ráđandi afla.  Og vona ađ ţú hćttir ekki ađ senda pistilinn ţó ţú hafir flust búferlum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.1.2012 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband