Tilskipunin um útsenda starfsmenn endurskođuđ?

Síđustu fréttir eru ađ líkur séu á ađ tilskipunin um útsenda starfsmenn verđi tekin til endurskođunar og ný útgáfa lögđ fram af framkvćmdastjórninni, jafnvel nú strax í febrúar. Fréttir eru hins vegar mjög óljósar af málinu og menn vita ekki í hvađa formi breytingartillögurnar kunna ađ verđa. Er jafnvel talađ um sérstaka útgáfu fyrir Norđurlöndin, sem vćri nýmćli! Ţađ er hins vegar engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ gífurleg óánćgja hefur veriđ međ túlkun dómstóla á tilskipuninni innan verkalýđshreyfingarinnar í Evrópu allri, ekki bara á Norđurlöndum. Međ Laval-dómnum var gengiđ á grundvallarréttindi verkalýđshreyfingarinnar, ţ.e. verkfallsréttinn. Dómurinn bannađi međ öđrum orđum ađ verkalýshreyfingin gćti gripiđ til ađgerđa sem vernduđu réttindi sem vćru umfram ţau lágmarksréttindi sem Evrópudómstólinn taldi ađ vćru tryggđ í tilskipuninni um útsenda starfsmenn. Ţar međ var verkalýđshreyfingunni bannađ ađ grípa til ađgerđa gegn ţeim félagslegu undirbođum sem dómurinn bauđ upp á.  Ţađ verđur ţví afar fróđlegt ađ sjá hvađ kemur upp úr kössum framkvćmdastjórnarinnar.

Ţađ sem er einnig áhugavert viđ ţessa ţróun er ađ hún sýnir ađ ţađ vćri röng afstađa hjá samninganefndum Íslands ađ ganga út frá ađ öll löggjöf ESB sé óhagganleg - og draga ţar af leiđandi ţá ályktun ađ ţađ sé óraunhćft ađ gera kröfur sem ganga á ţessa löggjöf. Allur ţrýstingur á breytingar, hvort sem kemur frá verkalýđshreyfingunni eđa samninganefnd Íslands ţess vegna, kann ađ skila árangri. Ţannig er hreyfing á tilskipun um opinber innkaup, um reglur um ríkisađstođ ofl. Ţađ er ţví um ađ gera ađ hrćđast ekki ESB-valdiđ - og gera kröfur  sem endurspegla raunverulega hagsmuni Íslands ţó ţađ kunni ađ framkalla ţađ sem íslenska samninganefndin kann ađ óttast mest - yfirlćtisfliss hinna kurteisu heimsborgara og viđskálendanna úr samningateymi ESB.

-phh


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrar fréttir. Kannski ađ ţau geti rannsakađ fyrir okkur einkavćđingu orkugeirans í leiđinni. Jafnvel strax í mars.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.1.2012 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband